Maður gengur í klaustur og mánuði eða svo seinna
finnur hann fyrir gífurlegri löngun í kvenmann.
Hann segir ábótanum þetta og kveðst ætla að ganga úr reglunni
Ábótinn segir enga þörf á því og sýnir honum tunnu með gati.
Hann segir honum að ef einhver finnur til greddu þá getur hann alltaf notað þessa tunnu.
svo að kallinn slær til og bíður með að hætta.
Svo er ekki frá honum að segja fyrr en um tveim vikum seinna
ætlar hann að nota tunnuna eins og svo oft áður og er í þann mund að girða niður um sig þegar gripið er um öxlina á honum og er það ábótinn þar kominn og segir : “Nei nei nú er komið að þér að vera inni í tunnunni”.

——————————————————————-

Svo er það nunnuklaustrið
Nunna sér karlmann klifra yfir hliðið og segir abbadísinni.
Abbadísin Lætur gera húsleit í klaustrinu og kallar svo til fundar.
þegar allar nunnurnar eru saman komnar segir hún:
“Það hefur karlmaður brotist inn í klaustrið”
Allar nunnurnar gapa af undrun nema ein sem flissar í laumi.
“við höfum fundið karlmannsbuxur og brók við húsleitina”
(hann hefur greinilega verið að flýta sér)
en hvað allar nunnurnar gapa af undrun nema þessi eina sem flissar enn.
“og smokk”
og ann einusinnu gapa allar nunnurnar hneykslaðar nema ein.
“OG hann er rifinn!”
Allar nunnurnar flissa í laumi nema ein.

——————————————————————-

.