Einu sinni voru þrír vitluausir veiðimenn sem bjuggu í ástralíu.
Einn góðan veður dag ákváðu þeir að fara í keppni, keppnin var þannig að þeir færu allir á sitt hvor staðinn í afríku og væru þar í 2 vikur og ættu að veiða eins mikið og þeir gætu og síðan ætluðu þeir að hittast á krá í Sidney. Vikurnar liðu og voru þeir allir mættir á krána og byrjaði fyrsti veiðimaðurinn að segja hvað hann hefði veitt “ég veiddi 3 fíla” sagði sá fyrsti þá sagði sá annar “það er ekki neitt ég veiddi 10 ljón” og var montinn með sig,
þá sagði þriðji “þetta er nú ekkert ég veiddi 2352 nónosa” þá sögðu hinir “hvað í andskotanum eru nónosar!” þá sagði sá þriðji “það eru dýr á stærð við mann standa á aftur fótunum og veifa höndunum og segja NO NO NO NO”
:)