þrír menn eru á leið í fallöxina.

Prestur, bóndi og verkfræðingur
og presturinn er fyrstur til að fara
böðllinn spyr hvort hann vilji snúa upp eða niður
presturinn segist vilja horfa upp til guðs þegar hann deyr
og upp snýr hann þegar öxin fellur
nema hvað að öxin stoppar sentimeter frá hálsinum á honum
allir álíta þetta vera kraftaverk og vilja guðs og með það er presturinn náðaður.
Bóndinn er næstur og vill hann einnig snúa upp fyrst það virkaði fyrir prestinn, síðan fellur öxin og það sama gerist þá náða þeir hann líka.
Verkfræðingurinn vill snúa upp eins og hinir en þegar þeir ætla að sleppa öxinni hrópar hann:
“Bíðið bíðið ég er búinn að sjá hvað er að”
………………………………………………………….
.