Eitt sinn komu 3 menn til lyklapéturs og ætluðu að fá inngöngu en þá sagði lyklapétur að ef þeir hefðu dáið nógu slæmum dauðdaga þá myndu þeir fá inngöngu. og sá fyrsti byrjaði sína sögu:
ég hafði lengi grunað konu mína um frammhjáhald þess vegna hætti ég fyrr en vanalega og þegar ég kom heim þá sneri ég lyjlinum í skránni og þá heyrði ég mikinn skarkala og var viss um að ég myndi ná kauða. En þegar ég kom inn þá var það eina sem ég sá var konan mín sem var nakinn en þá fór ég að leita að kauða og sá hann hanga fram á svölunum og ég dríf mig út í reiðiskasti með hamarinn og lem á puttana á honum þannig að hann dettur niður en lendir í runnunum þannig að hann deyr ekki þá næ ég í ísskápinn og fleygi homum niður og hann lendir beint á manninum sem deyr en þá skýtur konan mín mig. og svo byrjaði næsti:
ég var nú bara að taka jólaserjuna niður af svölunum mínum og dett niður en til allra lukku næ ég að grípa í svalirnar á næstu hæð og svo kemur maður og ég býst við hjalp þá lemur kallinn mig með hamri á puttana þannig að ég dett niður. en til allra hamingju þá lendi ég í runnunum og lifi af en þá sé ég allt í einu ísskáp koma fljúgandi niður og þar endar sagan mín. Svo kom sá síðasti ég var nú bara að fela mig í ísskáp.