Kalli svarar í símann, “halló”
  “Já halló þetta er á bráðamótökunni, konan þín lenti í hræðilegu
  bílslysi en ég hef bæði góðar og slæmar fréttir af henni. Slæmu
  fréttirnar eru þær að hún missti báðar hendurnar og báða fæturna og á
  eftir að þurfa hjálp við að gera meira og minna allt það sem hún á
  eftir ólifað.”
  Kalli svarar, “guð minn almáttugur, en hverjar eru góðu fréttirnar.”
  Læknirinn, “ég var bara að djóka, hún er dauð”