Einusinni voru þrír menn sem biðu við Gullnahliðið eftir að komast inní himnaríki, Lykla-Pétur segir við þann fyrsta: Hvernig bíl áttir þú í lifanda lífi? Sá hinn sami svaraði: Ég átti SAAB…
Lykla-Pétur hugsaði sig um og sagði svo við hann að hann kæmist ekki inn…
Þvínæst spurði Lykla-Pétur þann næsta að því sama og hann svaraði: Ég átti Bens af dýrustu gerð…
“Því miður….þú kemst ekki inn” sagði Lykla-Pétur.
Loks kom að þeim þriðja og síðasta og Lykla-Pétur spurði enn sem fyrr hvernig bíl hann hefði átt, Það stóð svoldið á svarinu því aumingja maðurinn ætlaði varla að þora að segja svarið, en hann svaraði loksins og þá sagði hann: “ég átti LÖDU”…
Án nokkurar umhugsunar sagði Lykla-Pétur, “Já, þú kemst i´nn, þú hefur mátt þola nóg”


Það skal tekið fram að sá sem sendi inn þennan brandara á sjálfur LÖDU og er stolltur af því eðal farartæki