Sera Gudmundur og sera Jonas dogu og foru til himna. Lykla Petur tok a moti theim vid Gullna hlidid og sagdi. Thad vaeri sonn anaegja ad hleypa ykkur piltum inn, en vandinn er sa ad tolvukerfid er i lamasessi nuna og thid verdid ad vera viku i vidbot a Jordinni. Gallinn er bara sa ad thid getid ekki verid prestar, hvad viljid thid vera? Sera Gudmundur var ekki lengi ad akveda sig. Mig hefur alltaf langad til ad vera orn sem ad hnitar tigullega hringi yfir Vestfjordum. Ekkert mal sagdi Pesi og Gudmundur flaug a brott. Sera Jonas var lengi ad hugsa sig um, en sagdi svo. Verdur thessi vika tekin med a Haesta degi, Petur minn? Nei eg sagdi ther ad tolvan er bilud og thad er ekkert haegt ad fylgjast med alla vikuna, ansadi Pesi. Fyrst svo er, sagdi sera Jonas, tha hefur mig alltaf langad til ad vera virkilega hardur nagli, ha, skilurdu? Malinu reddad sagdi Pesi og sera Jonas hvarf. Vikan leid, tolvan komst i lag, og Drottin allsherjar kallar Petur a sinn fund og spurdi hann. Verdur nokkud vesen ad finna prestana tvo aftur? Thad er ekkert mal ad finna Gudmund, svaradi Pesi. Hann er nuna thessa stundina ad snudda i aedarvarpinu hans Jons i Midhusum, en sera Jonas gaeti verid erfidari. Af hverju spurdi Drottinn? Hann er i snjodekki einhverstadar a Nordurlandi. Ja, thad borgar sig ad hugsa sig vandlega til ad vera ekki misskilinn.

Kvedja Q