Þessi er örugglega gamall, en samt :)

Fjórar nunnur komu að hliðinu hjá Lykla-Pétri. Þær spurðu hvort þær fengju ekki inngöngu inn í Himnaríki.
“Fyrst verðið þi að svara heiðarlega einni spurningu” sagði Lykla-Pétur. Hann snéri sér að þeirri fyrstu og spurði, “Hefuru þú verið við karlmann kennd?” Sú fyrsta svaraði,
“Ja sko…ég snerti einu sinni”þú veist“ með finginum.”
“Farðu að skálinni og þvoðu á þér fingurna og gakktu síðan inn” sagði Lykla-Pétur. Hann snéri sér að næstu nunnu og spurði, “Hefur þú verið við karlmann kennd?”
Sú næsta eldroðnaði og svaraði, “Ég herna …tók einu sinni utan um ”þú veist“ með hendinni.” “Farðu að skálinni og þvoðu á þér hendurnar og gakktu síðan inn” sagði Lykla-Pétur. Allt í einu ruddist sú fjórða fram fyrir þá þriðju, “Af hverju ryðstu fram fyrir systur þína?” spurði Lykla-Pétur hissa.
“Ég skola sko ekki á mér munninn eftir að hún hefjur dýft rassinum oní!”