lögregluþjónn stöðvaði bíl, sem honum fannst vera ekið helst til glannalega, og bað ökumanninn um ökuskírteini.

“Ökuskírteini?” sagði Engel. “Þú færð ekkert ökuskírteini hjá mér. Ég hef aldrei átt neitt svoleiðis.”
Hulda sem sat við hliðina á ökumanninum hallaði sér fram og sagði afsakandi “Taktu ekki mark á honum, Herra Lögreglumaður, hann lætur alltaf svona þegar hann er fullur.”
Þá heyrðist í Vectro í aftursætinu: “Ég vissi það! Ég vissi það, við hefðum aldrei átt að stela þessum bíl!”
******************************************************************************************