Mér varð litið á þessa skemmtilegu skoðanna könnun þarna niðri og átti ég erfitt með að halda niðri í mér hlátrinum þegar ég las hvaða spurning þetta var. Á að samþykkja brandara á Ensku ? og svörin sem hægt var að velja um voru “Hlutlaus”, “Nei, veljum íslenskt” og það fyndna “Já, netnotendur eru almennt sleipir í ensku”
Af hverju er það svona fyndið ? Jú, netnotendur eru ekki það sleipir í íslenski að það skipti einhverju máli á hvoru tungumálinu það er. Ef þeir eiga að reyna að rita íslenskt mál þá er helmingurinn af því enskuslettur. Þannig að ég er alveg með á því að það eigi bara að leyfa öll þau tungumál sem netnotendur kjósa. Það erum jú við sem höldum síðunni gangandi.

Reyni