Magga kom eitt sinn að máli við Jónas og sagði “Hann sonur okkar er kominn á kynþroska-aldurinn og hann er orðinn nógu gamall til að hann fái að vita allt um … þarna, þú veist … æ … blómin og bíflugurnar.”

Jónas gat ekki annað en gert eins og fyrir hann var lagt, svo hann kallaði á Sigga og sagði “Siggi minn, manstu eftir því þegar ég fór með þig á nektardansinn um daginn og borgaði svo fyrir þegar ein af nektardönsurunum fór með þig einann inn í herbergi?”
“Já, ég man sko eftir því! Þó það nú væri. Af hverju spyrðu?”
“Mamma þín vill að þú vitir að blómin og bíflugurnar gera þetta líka.”
******************************************************************************************