Það var einu sinni í littlu ríki í Áfríku að hvítur maður kom til að dveljast í þorpinu. Fólkið, sem hafði aldrei séð hvítan mann áður fannst þetta vera tákn frá guðunum en sættu sig að lokum við hvíta manninn.

Eftir tæplega ár eignast dóttir höfðingjans barn með manni sínum og svo furðulega vill til að barnið er hvítt á hörund. Höfðingi þorpsins, sem er örlítið veraldarvanari en hinir þorpsbúar hleypur óður til hvíta mannsins og segir við hann: “Mína littla dóttir eignast hvítt barn. Hvíti maður vera eini hvíti maðurinn í þorpinu. Hvernig þetta geta verið ?”

Hvíti maðurinn byrjar strax að svitna en man svo eftir hversu hjátrúarfullir þorpsbúar væru: “Höfðingi skoða allar hvítu kindurnar í brekkunni. Allar kindurnar eru hvítar en samt er eitt svart lamb. Hvernig þetta geta gerst ?”

Höfðingi: “Ok þú ekki segja, ég ekki segja.”