- Maður labbar inn til læknis og segir: “Læknir, læknir þú verður að hjálpa mér.Mér er svo
hræðilega illt í andlitinu” “Er þér illt í andlitinu?” spyr læknirinn. “Sjáðu” segir maðurinn. (bendir með vísifingri á ennið)…ÆÆÆ!…(bendir með vísifingri á nefið)…æææ!…(bendir með vísifingri á hökuna)…æææ…Læknirinn:“seigðu mér, ertuu frá Hafnaffirði?” Maðurinn: “já hverni vissiru það”?
Læknirinn:“þú ert greinilega með brotin vísifingur.”