Jói var á sínum stað á sveitakránni og virtist nokkuð dapur svo þjónninn fór að ræða við hann um málefni dagsins.
Eftir stutt samtal fannst þjóninum rétt að kanna hver vandi Jóa væri svo hann gæti fengið hann til að taka gleði sína á ný og spurði hvort eitthvað væri að.
Jói sagði: „Mamma dó í júní og ég erfði 2 milljónir.“ Þjónninn sagði við Jóa: „Það var leitt að heyra þetta.“ „Svo dó pabbi í ágúst og ég erfði 5 milljónir eftir hann,“ sagði Jói. Þjóninum var ekki farið að lítast á blikuna og sagði: „Báðir foreldrar þínar deyja á nokkrum mánuðum, þetta hlýtur að vera erfitt.“ Jói hélt áfram og sagði: „í október dó föðursystir mín og ég erfði 2,5 milljónir eftir hana.“
Barþjónninn var orðinn fullur samúðar og taldi sig vera kominn með góðan skilning á vandanum þegar Jói hélt áfram og sagði: „Síðan þá hefur ég ekki fengið neinn nýjan arf.“
Ef þú ert staddur í holu. Hættu þá að grafa!!