Þjóna brandarar !

Nr. 1
- Þjónn! þess i súpa er íslköld.
- Getur það verið ?
- Já, svo sannarlega. Flugurnar eru á skautum

Nr. 2
- Þjónn! Það er dauð bjalla í súpunni minni!
- Þetta getur því miður gerst. Þær eru ekki
sérlega góðar að synda!

Nr. 3
- Þjónn! Hafið þér froskalappir?
- Að sjálfsögðu, herra.
- Hoppaðu þá fram í eldhús og náðu í steik handa mér!

Nr. 4
- Þjónn! Þetta egg er ekki gott!
- Það er ekki mér að kenna! Það var ekki ég sem verpti því!

Nr. 5
- Þjónn, ég er svangur. Gæti ég fengið matseðilinn ?
- Sjálfsagt herra, en pappírinn fer fremur illa í maga!

Nr. 6
- Þjónn! Það er fló í súpunni minni!
- Bíddu andartak. Ég skal biðja hana að stökkva burt!

Nr. 7
- Þjónn! Það er könguló í súpunni minni!
- Suss ekki tala svona hátt! Hinir eru einungis með flugu!

Nr. 8
- Þjónn það er dauð fluga í súpunni minni!
- Mér þykir það leitt, herra. Flugurnar deyja yfirleitt þegar súpan sýður.