Konan lá límd við skrárgatið að stofunni því að dóttir hennar og kærasti voru inni

þau voru byrjuð að faðmast og kela svolítið og konan lýsti því nákvæmlega fyrir manninum sínum sem var að reyna að lesa moggann í friði.

,,sjáðu Dóri hann er að klæða hana úr“
og þá svaraði hann um hæl ,,það er nú eitthvað sem við gerðum líka forðum daga”

,,Dóri hann er að leggja hana í sófann“
,,Kona góð viltu bara leyfa þeim að vera í friði við gerðum þetta nú líka í forðum daga og gerum það enn”

þá leið nokkur stund áður en konan sagði nokkuð og háar stunur heyrðust frá stofunni, húsbóndinn hélt að hann hefði loks fengið frið frá konu sinni en loks sagði hún:

,,Dóri, nú gerir hann nokkuð sem þú geðir aldrey“
,,Nú hvað er það” svara Dóri
,,Hann þurkar af honum í gardínurnar"