1.
læknaráðstefna var haldin í svíþjóð og þrír

læknar,Frakki,Bandaríkjamaður og Íslendingur

fóru að metast um læknisafrek sín. Frakkin

sagði: ,,Ég græddi einu sinni tíu fingur á mann

og nú er hann heimsins besti píanó

leikari!“ ,,Það er nú ekkert” sagði

Bandaríkjamaðurinn, ,, Ég græddi einu sinni

báðar fætur á mann og nú er hann besti

spretthlaupari í heimi.“ Þá sagði Íslendingurinn:

,,Þetta er nú ekki neitt Strákar mínir´. Ég

græddi einu sinni kálhaus á mann og nú er hann

bæjarstjóri.

———————————————–

2.

Læknirinn: ,, Ég er með góðar og slæmar fréttir.

Hvorar Viltu heyra fyrst?”

Sjúklingurinn: ,,Segðu mér Slæmu fréttirnar

fyrst.“ Læknirinn: ,,Þú átt aðeins eina viku

ólifaða.” Sjúklingurinn: ,, Ó nei! Hvaða góðu

fréttir geturðu sagt mér eftir þetta.“

Læknirinn: ,, Þú þekkir Helgu Hjúkku sem Öllum

finnst svo sexy. Ég er að fara með henni út að

borða í kvöld og hver veit ekki hvernig kvöldið

endar.”