Hér eru nokkrir brandarar ég veit samt ekkert hvort þeir hafa komið hér áður



Nágrannar Jóns eru svertingjar. Dag nokkurn voru þau að pirra hann eikkað svo hann fór , skeit fyrir utan dyrnar hjá þeim, bankaði uppá og sagði við þau:
Sonur ykkar er bráðnaður!


Eldri hjón koma að óskabrunni og maðurinn ákveður að freysta gæfunnar.
Hann beygir sig fram yfir brunninn, lætur krónupening detta ofan í og óskar sér.
Konan ákveður að gera eins, en þegar hún beygir sig yfir brunninn hrasar hún og dettur ofan í.
Maðurinn þegir í smá stund en segir síðan furðu lostinn: „Fjandinn sjálfur, þetta virkar þá!“

Það var einu sinni maður sem var alltaf að hneykslast yfir því að hann næði aldrei í stelpu, og gæti aldrei laða að sér hitt kynið.
Þannig að leitaði að góðum ráðum hjá besta vini sínum. Hann gaf honum þau góðu ráð að troða kartöflu inn á sundskýluna sína næst þegar hann færi á ströndina.
Maðurinn tók þau góðu ráð en það bar samt lítinn árangur þegar hann fór á ströndina næsta dag, og eina athyglin sem hann fékk voru ekkert nema leiðinlegar augngotur og stingandi augnarráð.
Honum fannst það frekar skrítið og dreif sig strax til vinar síns daginn eftir og sagði honum leiðindar fréttirnar….og vinur hans sagði: „Æi maður!!! þú settir kartöfluna vitlausu megin!!

Afhverju eru dvergar aldrei í stuttbuxum þegar þeir spila fótbolta?
Grasið kitlar þá svo í punginn!

Gunni og Hanna eru rík hjón á miðjum aldri svona um 40. þau ákváðu að halda veislu eitt kvöldið. veislan gekk vel en síðan kom Hanna til Gunna og sagði við hann að sniglarnir væru búnir og að hann þyrfti að fara niðrí fjöru og tína fleiri.
Gunni fór niður í fjöru og tíndi marga snigla. síðan sá hann Pamelu Anderson koma labbandi og hún bað hann um að koma og umm gera eitthvað…. hann var alveg til í það og fór með henni. Morguninn eftir þegar hann vaknaði fékk hann sjokk og æpti ,,sniglarnir!“
hann fann þá og flytti sér heim. þegar hann var kominn að tröppunum heima hjá sér datt hann og missti fötuna með sniglunum og þeir duttu úr. Hanna vaknaði við hávaðann og kom niður öskuvond. ,,hvar hefurðu verið í alla nótt??!!” Gunni var þá heldur betur fljótur að hugsa hann beygði sig niður á fjóra fætur og kallaði til sniglanna: Koma strákar, við erum alveg að verða komnir!!

Hjónin rifust heiftarlega daginn sem þau áttu 40 ára brúðkaupsafmæli.
Eiginmaðurinn öskraði: “Þegar þú deyrð, þá læt ég skrifa á legsteininn þinn, ”Hér liggur konan mín - köld að vanda“! ”Jæja“ svaraði eiginkonan:
”Þegar þú hrekkur uppaf, læt ég skrifa á legsteininn þinn: “Hér liggur maðurinn minn, loksins orðinn stífur”!

Hafiði heyrt um málarann sem málaði svo mikið að hann fékk málverk?
hver ert þú?