Gerður spyr kærastan sinn hvort hann vill koma í mat með henni foreldrum hennar á föstudaginn.
Vegna þess að þetta er svona stór stund, segir Gerður að hún vill hafa samfarir í fyrta skipti eftir mat.
Ok , sagði strákurinn, enn hann hafði ekki haft samfarir áður svo að hann fer niður að Apótekinu til að fá smokka.

Apótekarinn spyr hvort þetta er fysta skiptið hans.“Já” segir hann og apótekarinn hjálpar honum í nokkra stund. Apótekarinn segir honum allt um kynlíf og smokka.
Síðan við kassan spyr hann hvað hann vill marga pakka. Hann biður 15 pakka vegna þess að hann heldur að þetta verði langt kvöld.

Um föstudagskvöldið kemur strákurinn að húsi foreldra Gerðar og hittir hana þar. “Vá, ég er svo spennt að þú munt hitta foreldra mína, koddu bara inn!”

Strákurinn er færður að borðinu þar sem foreldrar Gerðar sitja. Strákurinn biður strax um leyfi til að gefa borðbæn og beygir sig yfir borðið

Mínúta líður og hann er enn að biðja með hausinn niður.

10 mín. líða enn strákurinn hreyfir sig ekki.

Nú eftir 20 mín. með hausinn niður hallar Gerður sér að stráknum og hvíslar:“Ég hafði ekki hugmynd að þú værir svona trúaður.”

Strákurinn snýr sér að henni og hvíslar:“Ég hafði ekki hugmynd að pabbi þinn væri apótekari.”