Sveitabóndi kom til New York, en hafði aldrei kom
ið til stórborgar og hann tók sér leigurbíl og
settist afturí og byrjaði að spjalla við leigu-
bílstjórann um daginn og veginn og leigurbílstjór
inn heyrði að hann hafði aldrei komið til stór-
borga og ákvað að stríða honum svolítið, þegar
bóndinn segir meðal annars:
Hvert er mesta áhugamálinn ykkar hér í stórborg-
inni? Ja það er ýmislegt sem við gerum okkur til
dundurs, eins og að keyra á fólk og svoleiðis.
Hvað segurðu sagði þá bóndi.
Já sérðu gamla karlinn þarna með stafinn sagði
þá leigubílstjórinn, ég ætla að sýna þér hvernig
ég keyri á hann og gaf í með það sama og þegar
hann var allveg að koma að kallinum þá sveigði
hann rétt framhjá honum og sagði um leið:
O, það tókst ekki. Allt í lagi hrópaði þá bónd-
inn: Ég tók hann með afturhurðinni.
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.