Hann stóð á hafnarbakkanum og var að íhuga að
taka líf sitt því hann skuldaði mikið og var bú-
inn að missa einbýlishúsið sitt, og fyrirtækið
sitt, og konan og börnin voru farinn frá honum
og hann var orðinn einn eftir, og hvað var gaman
að lifa þegar hann búinn að missa allt þetta.
Þar sem hann stóð þarna á bryggjunni kom til hans
kona annsi gömul að sjá með vörtu á nefi og höku
með sjal yfir sér, og fer að tala við hann og fær
hann loksins til að segja sér afhverju hann ætlar að taka líf sitt og hann segir henni að
hann að hann sé búinn að missa allt og hann sé
orðinn einn eftir.
Þá segir hún honum að hún sé galdranorn og hún
geti látið hann fá allt þetta ef hann vildi sofa hjá henni eina nótt á hótelherbergi.
Hann lítur á hana og hryllir við þá sjón sem hann
sér en hugsar með sér að hann vildi allt gera til
að fá þetta allt til baka, og þetta væri ekki
nema ein nótt, svo væri allt gott aftur og þau
panta sér hótelherbergi og eru saman þessa nótt
og allt til morguns.
Um morguninn þegar hann er að klæða sig í skyrt-
una þá segir hún við hann: Hvað ertu gamall?
Ég er 35 ára gamall. Já en ertu ekki orðinn of
gamall til að trúa á galdranornir segir hún
við hann.
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.