Ég hef sagt að ég elska brandara og það kemur ekki sá dagur að ég segi ekki brandara, og ég lýg
því ekki og ég er að byrja hér og er að reyna að
koma mér ínn í þetta hjá ykkur. Ég er ótrúlega
minnugur á þá, til dæmis þegar einhver segir eitt
hvað þá man ég eftir einhverjum brandara.
Einn svaraði mér að hann væri ekki kynþáttahatari
og ætti svarta vini, þá man ég eftir einum og
hann er svona:
Það var á málverkasýningu og fólk hópaðist í
kringum eitt málverkið. Það var af þremum svört-
um mönnum og þeir sátu á bekk og voru allir nak-
tir en sá í miðjunni var með hvítt typpi. Þarna
var einhverskonar gagnrýnandi eða ég kann ekki að
nefna það. En hann var að lýsa málverkinu, að
þetta væri mikil snilld og lýsti svörtu mönnunum
og talaði um hvíta typpið og fleira og fleira í
þeim dúr og fólkið hlustaði. Síðan fór maðurinn
og fólkið stóð eftir og var engu nær varðandi
málverkið skildi ekkert, Þangað til einn úr hóp-
num hóf að tala til fólksins og segir: Þetta er
ekki svona eins og hann segir. Þetta eru í raun-
inni 3 kolanámumenn sem sita þarna og einn
skrapp heim í hádeginu.
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.