Einn góðan veðurdag voru feðgar saman úti að borða.

Ákveður sonurinn þá að sýna þeim gamla hversu vel honum gengi í lífinu, miðað við pabba sinn.

Þegar þeir rúlla að hlaðinu kemur kærastan hans á móti þeim með nýbakaða köku, og brjóst á stærð við keilukúlur.
-“200 þúsund kjéddl” hvíslar sonurinn“Þegar hann sá augnaráðið hjá pabba sínum.

Svo ganga þeir um húsið, 11 svefnherbergi 15 klósett og 5 sundlaugar.

”300 millur“ Segir hann mjöög ánægður með sig.
-Og hvað? ”Þú átt 200 fermetra íbúð með biluðu klósetti“ Segir hann og skellihlær.

Næsta ganga þeir að bílskúrnum.
Ferrari, Porsche, Rolls Royce o.s.frv.
”EHEHE, þessar elskur tala sjálfar fyrir sig“ Segir sonurinn.

Þá segir sá gamli ”Þú varst ekki svona ánægður með þig þegar þú skaust út úr tittlingnum á mér!!"
—-


Þessi brandari var saminn af mér.
Sniðgöngum Smáís!