Einu sinni var fréttamaður sem ætlar að taka viðtal við bónda. Hann fer til bóndans og spjallar aðeins við hann og segjir síðan segðu mér nú eitthvað skemmtilegt sem hefur skeð hérna í sveitinni. Bóndi segjir: jæja það var hérna fyrir nokkru að það átti að fara að smala í réttir og ein kind týndist upp á fjöllum og eg og bóndar á næstu bæjum þurfum að fara uppá fjall að finna hana. Við tökum nóg af áfengi og mat og höldum á stað einn morgun. Loks finnum við kindina en við vorum orðnir svo fullir og allveg spól graðir að við riðum henni. Fréttamanninum var brugðið og segjir heyrðu þetta var ekki skemmtileg saga segðu mér eitthvað annað. Bóndi segjir : jaaa… það var nú einu sinni í den að stelpan á næsta bæ týndist uppá fjalli og ég og bóndar á næstu bæjum tökum okkur til með nóg af áfengi og mat og höldum uppá fjall. Þegar við loks finnum stelpuna þá erum við orðnir svo fullir og graðir að við riðum henni. Fréttamaðurinn heykslast og segjir: Heyrðu segðu mér nú eitthvað leiðinlegt þá. Bóndi lítur niður og segjir: ja…. það var nú leiðinlegt þegar ég týndist upp á fjalli…!!!!