Leiðbeiningar aftan á þekktri “meik” tegund:
“Do not use on children under 6 months old.”.
Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7 mánaða.


Leiðbeiningar á Sears hárblásurum:
“Do not use while sleeping”
Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér.


Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu:
“Use like regular soap”
Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?


Á umbúðum af SWANN frystimat:
“Serving suggestion: Defrost”
Mundu samt … þetta er bara uppástunga.


Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð:
“Fits one head.”
Sérðu ekki fyrir þér … einhverja tvo vitleysinga … með eina
baðhettu …


Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur:
“Do not turn upside down”.
OF seinn … þú tapaðir.


Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer:
“Product will be hot after heating”
Jæja …


Á pakkningum af Rowenta straujárni:
“Do not iron clothes on body.”
En myndi það nú ekki spara mikinn tíma.


Á hóstameðali fyrir börn frá Boots:
“Do not drive car or operate machinery.”
Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemur heim.


Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig:
“Warning keep out of children.”
Ókíííí …….


Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt:
“For indoor or outdoor use only.”
En ekki hvar … ???


Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir:
“Munið að þvo liti aðskilda”.
Ehhh … já … áttu nokkuð skæri.


Leiðbeinginar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að
“taka plastið af áður en sett er í örbylgju”.
Málið er, að til að geta lesið leiðbeiningarnar verurðu að vera búinn
að taka plastið af og fletta pokanum í sundur ……


Framan á kassa af “Töfradóti” fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur:
“Notice, little boy not included”.
Ohhhhhh ……. mig sem var farið að hlakka svo til að eignast vin.


Ég skoðaði svona kisunammi fyrir ketti. Á pokanum stendur
“new and improved shapes”.
Ahaaa … einmitt það sem kötturinn minn er búinn að vera að nöldra útaf.


Lítill miði var festur á “Superman” búning. Á honum stóð:
“ WARNING: THIS CAPE WILL NOT MAKE YOU FLY”.
Núúúú … þá kaupi ég hann ekki.


Á flösku af linsu-hreinsi stendur
“Remove lenses from eyes before cleaning”.
Sérðu ekki fólk fyrir þér vera að spreyja hreinsiefni í augun … duhh.


Á keðjusögum stendur oft viðvörunin
“Do NOT touch the rotating chain”.
Er það ekki nú nokkuð ljóst .. haaa ….


Eitt sem ég skil ekki. “Waterproof” maskarar … á þeim stendur:
“Washes off easily with water”.
Hmmm …. skiliggi málið.


Á hliðinni á flösku af ónefndri rommtegund stendur:
“OPEN BOTTLE BEFORE DRINKING”.
Maður þarf nú að vera búinn að fá sér þokkalega mikið til að fatta það ekki.


Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni:
“If you can not read English, do not use this product until someone
explains this label to you.”
Ehhhh …..


Eitt sinn ákvað kartöfluflögu framleiðandi að vera með smá leik. á pokanum stóð:
“no purchase required, see inside of package for details.”
Átti maður semsagt að opna pakkann í búðinni og vera tekinn fyrir þjófnað…


Viðvörun á steríógræjum … í alvöru:
“do not eat or swallow this machine or parts of it..”
Er þetta nú í alvöru nauðsynlegt …
“Ástin … eigum við ekki bara að
hafa kassettutæki í kvöldmat …”


Þetta gerist bara í USA … á DRIVE-IN veitingastað mátti sjá skiltið
“Við bjóðum einnig uppá matseðla á blindraletri”.
Think about it ….


Sonur hans fékk kort á fyrsta afmælisdaginn sinn.
Á kortið var fest nælu-merki og á því stóð “1” í fallegum rauðum lit.
Aftan á nælunni stóð hins vegar:'
“Sharp edge, not for children under 5”
…og til hvers að framleiða þetta fyrir eins árs krakka


Einn félaginn var að spila “pinball” og gekk ekkert alltof vel. Eftir
að hafa tapað þremur kúlum á tveimur mínútum kom vélin með skilaboð til hans:
“Use the flippers!”.
…og hann sem var búinn að reyna að stýra kúlunni með hugarorkunni
allan tímann.


Þetta eru einar þær heimskulegustu leiðbeiningar sem ég hef séð.
Á pakka af tannstönglum stóð:
“Insert between teeth and twirl.”
Það eru greinilega sumir sem að sjúga þá ….


Í auglýsingu fyrir Land Rover mátti sjá bílinn þjóta yfir straumharða
á, stökkvandi yfir hæðir og þess háttar. Lítill texti stóð neðarlega á
skjánum:
“Don´t try any of this”.
… til hvers þá að kaupa Land Rover ..


Á poka af kattasandi stóð þessi viðvörun:
“Geymið ekki eftir notkun”.
Og ég sem safna óhreinum kattasandi …


Þetta stóð í bæklingi með sjónvarpi:
“Do not pour liquids into your television set.”
ohhh … og ég sem ætlaði að breyta mínu í fiskabúr um helgina


Viðvörun á kveikjara: “Do Not Ignite Near Face”.
Hvernig á ég þá að kveikja í sígarettunni ….
:)