Slúbbislabb Einu sinni var maður sem hét Jón.
Jón var skógarhöggsmaður. Eitt sinn var Jón á gangi um skógin á leið til vinnu þegar hann mætti dverg einum. Dvergurinn segir við Jón: Slúbbislabb eða dauða? Jón, sem átti konu og börn sem hann þurfti að sjá fyrir, vildi að sjálfsögðu ekki deyja svo hann ákvað að velja Slúbbislabb. Þá stökkva fullt af dvergum út úr trjánum og taka hann svo fast í rassgatið að hann getur ekki gert neitt í viku. Nú, eftir viku fer Jón í vinnuna og ætlar að reyna að vinna eitthvað. Þá hittir hann dverginn aftur og hann spyr aftur: Slúbbislabb eða dauða? Jón veit að það yrði erfitt fyrir fjölskylduna ef hann yrði frá vinnu í viku en það yrði enn verra ef hann myndi deyja svo hann velur aftur Slúbbislabb. Þá gerist það sama,það stökkva fullt af dvergum út úr trjánum og taka hann svo fast að hann getur ekki mætt í vinnuna í mánuð. Á þessum mánuði fer konan og krakkarnir frá honum því hann getur ekki séð þeim fyrir mat. Eftir mánuð fer Jon aftur út í skóg og dvergurinn kemur enn einu sinni og spyr þá aftur :Slúbbislabb eða dauða. Jón er nú orðinn þreyttur á þessu lífi, konan farinn frá honum og svonan svo hann svarar bara dauða. Þá stökkva dvergarnir á hann og öskra Slúbbislabb til dauða!!!!
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“