jón var gamall bóndi og átti mjog fáa vini, honum leiddist mjog og vantaði enhvern til að tala við svo að hann áhvað að kaupa sér páfagauk og reina að kenna honum að tala.

So varð að því.
Á fyrsta degi segir jónas við páfagaukinn “segðu Jónas” en páfagaukurinn þagði bara jónas huxaði svona til að róa sig að það er sennilega mjog erfitt að kenna páfagaukum að tala svo að hann reindi aftur “ segðu jónas”

svona hélt þetta áfram í nokkra daga en páfageukurinn steinþagði og sagði ekki orð, eins og er frekar skiljanlegt var jónas orðinn frekar pirraður og eftir 4 vikur og árángurslausa talkennslu fyrir páfagaukinn var jónas agalega pirraður og einn daginn tók hann um hálsinn á páfagauknum og hristi hann til og sagði stöðugt “ segðu jónas, SEGÐU JÓNAS” en páfagaukurinn sagði ekki bofs

Jónas var orðinn úrræðalaus og henti páfagauknum inní hænsnakofann yfir nóttina.

daginn eftir fer hann niður í hænsna kofa og ætlar að tékka á páfagauknum og heiri þá fullt af gaggi í hænsnumnu og þegar hann lýturr inn í kofann sér hann páfagaukinn halda hænu uppi á hálsinum og öskrar “ SEGÐU JÓNAS”