Ungur drengur var fluttur til perú útaf vinnu og var að fá sitt fyrsta bréf frá móður sinni og það er svo hljóðandi:

Kæri Jón best að byrja á því að segja þér að faðir þinn komst af því að yfir 13% slysa gerðist innan við 10 km frá heimili fólks, svo við fluttum, en fólkið sem bjó hérna á undan vildi ekki skipta um heimilisfang svo að ég get nu alls ekki sagt þér númerið á húsinu né götuheitið svo að það stoðar lítið að skrifa til baka. Veðrið hérna er fínt það er 3 sinnum buið að rigna núna í vikunni fyrst í 2 daga síaðn í 3 daga og síðan aftur í 2 daga en á restinni á dögunum var nu barasta sól. Hann siggi bróðir þinn var mjog ánægður með vinnu sína í frakklandi sem fólst í því að stampa niður vínber, hann varð svo ánægður með vinnuna og lyktina að hann ákvað að leggja sig í þessari paradís og druknaði. jæja ég segi þetta nú nóg að sinni bless bless

P.S. ég ætlaði að setja 2000 kall í umslagið handa þér með bréfinu en svo virti til að ég var buin að loka umslaginu