Ungur maður fékk vinnu í búð.
Og búðareigandin kennir honum   
allt sem á að gera, en segir svo að lokum 
Hingað kemur kona sen er bæði blind og heyrnalaus
en með bendingum gerir  hún sig skiljanlega
og ef þú skilur hana ekki þá skaltu bara hringja í mig
og með það fór búðareigandinn   Sex kúnnum seinna 
kemur daufdumba konan, og hún bendirá augun,eyrun,brjóstin og svo 
niður á sig.  Drengurinn gat nú alls ekki skilið þetta og hringir
í búðareigandann og tjáir honum vandræði sín,  Búðareigandinn
segir þá: “Heyrðu hún er að biðja um Séð og heyrt með því að benda á augu og eyru
og að benda á bæði brjóstinn er hún að biðja um tvær mjólk og er hún bendir niður
er hú að biðja um eitthvað gott fyrir afgangin.”
.