Kentucky: Tveir menn reyndu að opna hraðbanka með því að binda
keðju milli hraðbankans og stuðarans. En í staðinn fyrir að
hraðbankin brotnaði datt stuðarinn af. Í hræðslukasti keyrðu
þeir í burtu um leið og þeir sáu hvað hafði gerst og skildu
keðjuna og stuðaran með númeraplötuni eftir

Suður Karolina: Maður gekk inní Lögreglustöð og setti lítin poka
af kókaíni á móttökuborðið, sagði að þetta væri óunnið og bað um
að sá sem hefði selt honum efnið yrði handtekinn

Indiana: Maður geingur inní kjörbúð vopnaðir og biður um alla
peningana. Þegar afrgreiðslumaðurinn var búinn að láta hann hafa
allt, hljóp ræninginn út, en skildi veskið sitt með
kredidkortunum eftir í búðinni

Þýskaland: Þegar venjulega snyrtivörur voru ekki að virka, ákvað
ein kona að baða sig í mjólk úr kameldýri. Hún stal kameldýri úr
dýragarði og fór með það heim til sín, en áttaði sig allt í einu
á því að dýrið hét Otto

Arizona Fyrirtæki sem hét “guns for hire”(byssur til leigu) sá
um að sviðsetja byssubardaga fyrir kúrekamyndir.
Einn daginn, hringdi í þá 47 ára gömmul kona, Sem vildi láta
drepa mannin sinn. Hún fékk 4 og hálft ár í fangelsi.

(Location Unknown): Maður gekk inní apótek, tók upp byssu,
sagðist vera að ræna búðina, tók upp heimagerða grímu og setti
hana upp, en áttaði sig á því að hann hafði gleymt að setja göt
fyrir augun á grímuna

Ungur maður gekk vopnaður inní litla búð og bað um penningana.
Þegar henn var búinn að fá þá bað hann um kók, doritos og bjór,
en afgreiðslumaðurinn sagðist ekki vilja gefa honum bjór því að
hann trúði ekki að þessi maður væri eldri einn 21. Eftir að hafa
rifist við hann í smátíma, tók hann upp ökuskýrteinið og sýndi
afgreiðslumanninum, hann lét bófan fá bjórin. Hringdi í lögguna og
sagði hvað ræninginn hét fullu nafni og hvar hann átti heima


Yankton, Suður Dakota: Kona var handtekinn á skátamóti.
Lögreglumaður hafði komið með fíkniefnahund og meðan hann var
að sína hvað hann gæti fann hundurinn fíkniefni á konuni

Kona hringdi í lögregluna og sagði að bílnum sínum hefði verið
stolið, og minntist á það að það væri bílasími í honum.
Lögreglumaðurinn sem tók skýrsluna hringdi í símann og sagðist
hafa séð auglýsingu í blaði og vildi kaupa bílin.
Þeir skipulögðu fund og þjófurinn var handtekin.

England: Maður bíll ákvað gá hvað bíllin hans kæmist hratt á
vegi innan borgarinnar. Nokkru seinna fékk hann senda mynd af
sér í bílun á ólöglegum hraða tekna af sjálfvirkri örrygsmyndavél
og sekt uppá 40 pund. Í staðin fyrir að borga sendi hann lögguni
mynd af 40 pundum. Nokkrum dögum síðar fékk hann senda mynd af
handjárnum. Hann borgaði síðan sektina vandræðalaust

Michigan : Maður var handtekin þegar á honum fundust fíkniefni
og skotvopn. Í réttarhöldunum sagði hann að það hefði verið leitað
á sér án heimildar. Saksóknarinn sagði að löggan hefði ekki
þurft heilmild þar sem bungan á jakanum hefði augljóslega verið
byssa."Vitleisa” sagði maðurin, sem var í sama jakanum og hann
var í dagin sem hann ver handtekinn. Hann rétti dómaranum jakan
svo hann gæti skoðað hann. Dómarin fann poka af kókaíni í einum
vasanum og hló svo mikið að hann þurfti 5 mínútna hlé til að róa sig.

Oklahoma City: Dennis Newton Var í réttarhaldi kærður fyrir að
hafa framið vopna rán. Hann hafði eingan lögfræðing og gekk
ágætlega að verja sig þar til afgreiðslukonan sem var í búðini
sem var rænd var kölluð framm sem vitni og fullyrti að Newton
væri ræningin. Í reiði sinni stóð Newton upp og öskraði
“Ég hefði átt að skjóta hausin af þér!!!”, þagði í smástund og
bætti við “þar að seigja ef ég hefði verið á staðnum”. Hann var
dæmdur sekur á staðnum.

Detroit: R.C. Gaitlan, 21 ára, gekk til tveggja lögregluþjóna
sem voru að sína nokkrum börnum hvernig talva til að þekkja
glæpamenn sem hafði verið sett í bílin þeirra virkaði. Gaitlan
spurði hvernig þetta virkaði, Lögreglan bað hann um skilríki.
Hann gaf þeim ökuskýrteinið sitt, Þeir settu það í tölvuna,
og smástund síðar handtóku þeir Gaitlan því að í tölvuni kom
fram að hann væri eftirlýstur fyrir tveggja ára gamalt rán
í St. Louis, Missouri.

Detroit: Tveir ræningjar vopnaðir byssum geingu inní plötubúð.
Fyrri ræninginn öskarið “Allir kyrrir” Þegar sá seinni gekk af
stað, brá þeim fyrri svo mikið að hann skaut þann seinni
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?