Einu sinni var kínverji sem vann í lagersmiðjunni í hagkaup, einn daginn hringdi hann í verkstjóran til að tilkynna veikindi því honum var bara illt.
Verkstjórinn svaraði svona “Þegar þú veikist áttu bara að gera eins og ég, þegar ég veikist þá tek ég konuna mínu og svoleiðis flengríði henni. Eftir það er ég ekkert veikur lengur” Kínverjinn “ Nú, ok, ég ætla að prófa það“ Tveim tímum síðar… samtal í símanum ”halló þetta er Ying“ ”Já Ying ætlaru þá að koma í vinnuna“ ”Já þetta virkaði sem þú sagðir mér að gera“ ”Nú? Það var nú gott“ ”Já og þú eiga mjög fallegt hús.“


Einu sinni voru þrír vinir að lappa um í skóginum þeir Jón, Magnús og Páll. Allt í einu koma indjánar! Og binda þá… Stjórinn kemur til þeirra og segir ”Því ég er svo miskunarsamur höfðingi leyfi ég ykkur að fá annan séns… en þið verðið að gera nokkuð fyrir mig í staðin“ Jón Magnús og Páll svöruðu allir ”nú og hvað er það?“ Einfalt, þið eigið að fara inní frumskóginn og koma með 10 ávexti af því sama (t.d. banana jarðaber og svona)” sagði hörfðinginn. Þeir leggja að stað um fyrst kemur hann MAgnús til baka með 10 appelsínur
og spyr “ojæja hvað á ég að gera núna?” “ekki neitt… nema hvað þú færð þetta allt uppí rassgatið og þú mátt ekki gera nein svipbrigði” Magnús leyfir þeim að byrja en þegar fyrsta appelsínan er komin inn vælir hann og verður drepin“ 10 min seinna kemur Jón me 10 vínber (hann hafði augljóslega týnt fleiri því hann var með munninn fullan) og fékk að vita hvað hann átti að gera. ÞEgar var komið uppí 9 vínberið fer hann ellt í einu að skellihlægja og indjánarnir drepa hann. Uppí í himninum hittast Magnús og Jón og ræða saman ”þú áttir séns afhverju þrftiru að hlægja?“ ”Nú sástu ekki? Páll kom með 10 ananas stykki"

ófyndið ég veit… :P