Það voru einu sinni tveir gamlingar sem réru alltaf saman út á vatn að veiða fisk í matinn. Svo var það í eitt skiptið sem þeir réru út á vatn að þar kemur hraðbátur með karl í afturdrægi á sjóskíðum. Svo allt í einu sekkur maðurinn sem er á sjóskíðunum. Gamlingjar ákveða að róa til hans og bjarga honum. Yngri gamlingin stekkur til sunds og sækir manninn þegar upp í bátin er komið reynir sá yngri að blása í hann lífið. Svo segir hann “úff ég get þetta bara ekki, hann er svo andfúll” eldri gamlinginn segir að hann verður að reyna. Hinn segir okei og byrjar að blása “nei maður ég bara get þetta ekki hann er svo hræðilega andfúll”. Eldri “jæja ég skal þá reyna” og eldri byrjar að blása en lætur svo undan “já það er satt hjá þér hann er alveg hryllilega andfúll”. “ Heyrðu” segir sá yngri allt í einu þegar hinn reynir að blása “Já hvað” “Var hinn ekki á sjósakíðum” segir yngri “jújú mikið rétt” “já en þessi er á skautum” segir sá yngri……haha