Eitt sinn var Íslendingur handtekinn í Rússlandi og var settur í steininn. Þetta fangelsi hafði góðan orðstýr, öfugt við önnur fangelsi þessa stóra lands. Inni í fangaklefanum var borð og á því tveir takkar. Annar var grænn en hinn rauður. Félagi hans í fangaklefanum sagði við hann að ef han ýtti á þennan græna fengi hann mat en þann rauða skildi hann ekki snerta og ekki vildi Rússinn gefa neinar skýringar hvers vegna það væri ekki skynsamlegt. Jæja hann ýtir á þann græna og stuttu síðar kemur maður með mat til hans og hreint ekki slæman. Þetta var hann mjög lukkulegur með. Dagar verða að vikum, vikur að mánuðum o.s.frv.
Hann veltir því mikið fyrir sér hvað þessi rauði gerir, spyr marga en enginn vill segja honum það. Hann hugsar nú með sér að það geti ekki verið svo slæmt. Kvöld eitt ýtir hann á takkann. Þá heyrist mikið bjöllu glamur og inn í klefann kemur risavaxinn Rússi og segir sá við hann: “Nú þú vera tekinn í rass!” og kippir út risavöxnu tóli. Okkar maður fölnar allur upp og biðst vægðar. Ekki var það hægt hann skildi tekinn, þó spyr Rússinn hvort hann vilji Vaselín á undan. Það hélt hann nú. Þá hrópar Rússinn: “Vaselín hann vill þig fyrst!” Inn kemur þá í klefann tröll upp á 210 cm og með slátur eftir því…….