Það er vissara að vanda sig þegar skrifa á netpóst…

Það var bissnessmaður frá Wisconsin að fara í viðskiptaferð til Florida. Strax og hann kom á hótelið stakk hann ferðatölvunni í samband og hugðist skrifa stutt bréf til konu sinnar. Sú hét Jennifer Johnson og var með netfangið JennJohnson@global.com

Því miður í fljótfærni sinni fipaðist kallinum eitthvað fingrasetningin og sendi póstinn ´´a netfangið JeanJohnson@global.com Jean þessi var nýbökuð ekkja prests sem grafinn hafði verið fyrr um daginn. Hún las bréfið og tók svo netta meðvitundarlausa sveiflu sem endaði í gólfinu.

Þar stóð(á ensku):

hi honey, arrived safely but it sure is hot down here.