Þetta er siðferðisleg spurning. Semsagt spurning sem snertir þína mannlegu hlið, þitt eigið siðferði (ef þú ert þá ekki búin að tapa því).

Þú ert staddur í mið austurlöndunum og það eru miklar náttúruhamfarir að ganga yfir. Gífurlegt flóð flæðir um allt. Mörg heimili hafa farist, og allt drykkjarvatn orðið eitrað. Segjum að þú sért ljósmyndari einn á ferð, sem vinnur fyrir þér við að ferðast um svona staði og tekur ljósmyndir af ógnarlegum atburðum. Þú kemur að Osama Bin Laden sem hefur lent í flóðinu ógurlega, og hangir á lítilli trjáhríslu, og er alveg að missa takið og detta í ógurlegt fljótið þegar hann teygir sig í átt til þín.

Núna getur þú annað hvort lagt niður myndavélina, tekið í útrétta hönd hans og bjargað lífi hans, eða tekið rosalega myndir af honum með útrétta höndina og drukkna síðan í fljótinu, þessar myndir færðu þér eflaust Pulitzer verðlaunin. Svo hér kemur spurningin, hugsaðu þig mjög vel um áður en þú svarar:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.
Hvernig linsu myndir þú nota?
uhh ha?