Maður nokkur gekk í útlendingahersveitina og var sendur beint í
Sahara eyðimörkina. Eftir 2 mánuði við skylduverk var hann orðinn
ansi þurfandi og fór til hershöfðingjans og sagði, “hershöfðingi
mig vantar konu” Þá svaraði hershöfðinginn, “já það er kameldýr
hérna á bakvið” Maðurinn afþakkaði og fór. Efir 2 vikur fór hann
aftur til hershöfðingjans og sagði, “hershöfðingi, mig virkilega
vantar konu” Þá svaraði hershöfðinginn sem fyrr, “já það er
kameldýr hérna á bakvið” Maðurinn afþakkaði og fór. Ein vika leið
og maðurinn gafst upp. Hann fór til hershöfðingjans og
sagði, “allt í lagi hershöfðingi, ég tek kameldýrið”.
Hershöfðinginn leiddi hann á bakvið þar sem kameldýrið var og
hershöfðinginn fór. Maðurinn leysti um sig buxurnar og byrjaði að
hömpa kameldýrinu. Svo heyrði hann liðþjálfann og hershöfðingjann
vera að sprynga úr hlátri á bakvið tjald. Maðurinn kallaði, “hvað
eruð þið að hlægja, þið sögðuð mér að gera þetta svona” Þá svaraði hershöfðinginn, “Flestir taka kameldýrið, ríða á því í næsta bæ og fá sér þar hóru”
:.Twistur.: