Einn daginn þegar skólin var búin bað kennarin krakkana í bekknum að semja sögu sem hefði einnig boðskap fyrir morgundaginn
Dagin eftir lætur kennarin krakkana lesa sögurnar upphát fyrir bekkin. fyrst var Sigga, hún las:
Pabbi minn á kjúklinga og á hverjum sunnudeigi förum við með öll eggin og seljum þau á markaðnum, en þegar við voru á leiðini í bæinn missti pabbi stóru körfuna og öll eggin brotnuði.
Kennarin spurði: “og hver er boðskapurinn í þessari sögu”
Sigga svaraði “aldrei að setja öll eiggin þín í sömu körfuna.
Næst var Lára: ”pabbi minn á líka kjúklinga. Síðast þegar við vorum að unga út vorum við með 15 egg en aðeins 10 klökktust út“. Aftur spurði kennarin um boðskapin og Lára svaraði: Aldei að telja kjúklingana fyrren eggin klekjast út.
Næst var Jón ”Ted frændi minn barðist í Víetnam stríðinu. Flugvél hans var skotin niður yfir óvinasvæði. hann stökk úr henni áður en hún brotlenti, En náði bara að taka með sér fallhlíf, Kyppu af bjór, vélbyssu og hníf. Á leiðinni niður drakk hann bjórinn. Svo lennti hann í miðjuni á hóp 100 Víetnamskra hermanna. Hann skaut 70 með vélbyssuni, en þá kláruðust skotin! svo hann greip í hnífin og drap 20 aðra. Svo brotnaði hnífurin, Hann drap 10 síðustu með berum höndum.“ Kennaranum brá við þessa sögu. Þegar hún var búin að ná sér, Spurði hún hvaða boðskap þessi saga gætti hugsanlega haft. ”Sko,“ Sagði Jón, ”EKKI messast við Ted frænda þegar hann er nýbúin að drekka!.“


Skólaárið var að verða búið og öll próf búin, Kennarin vissi ekki hvað hann átti að gera við bekkin.

Allir krakkarnir voru þreittir og skólin var alveg að verða búin. Svo kennaranum datt soldið í hug. Hún sagði, ”Sá sem er fyrstur að svara spurningunum má fara snemma.“
Jón sagði við sjálfan sig, ”Gott, ég er gáfaður og ég vil komast héðan.“

Kennarin spurði, ”Hver sagði ‘Four Score and Seven Years Ago’?“
En áður en Jón gat opnað munnin sagði Sigga, ”Abraham
Lincoln?“

Kennarin sgði, ”það er rétt, Sigga. Þú mátt fara.“ Jón var Reiður því að Sigga hafði svarað á undan.

Kennarin spurði, ”Hver sagði ‘ég á mér draum’?“ En áður enn Jón gat opnað munnin, sagði María, ”Martin Luther King!“

Kennarinn sagði, ”Það er rétt, María. þú mátt fara.“ Jón var jafnvel reiðari en áður. María hafði svarað á undan. Kennarin spurði, ”Hver sagði:” ekki spyrja hvað land þitt getur gert fyrir þig'?“
Áður en jón gat opnað munnin , Sagði Nína, ”John F. Kennedy!“

Kennari sagði, ”Rétt, Nína. Þú mátt fara.“ Nú var Jón Alveg brjálaður. Nína hafði svarað á undan

Meðan Kennarin sneri baki í bekkin sagði Jón, , ”Ég vildi að þessar stelpur hefðu haft munnin lokaðann!!!!“

Kennarin sneri sér við og sagði. ”HVER SAGÐI ÞETTA?“ Jón svaraði, ”BILL CLINTON. Má ég fara núna?"
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?