Einu sinni voru nunnu- og munkaklaustur byggð hlið við hlið þannig að hár veggur var reistur a milli þeira og í miðju hans var sameiginlegur sturtuklefi.
Á daginn fóru munkarnir fyrst í sturtuna og svo á eftir þeim nunnurnar.
Einn daginn gleymdi einn munkurinn sjampóinu sínu og handklæðinu hjá sturtunum og hafði ekki enn klætt sig i fötin sín. Hann var ekki alveg viss hvort nunnurnar voru byrjaðar en hann ákvað að fara inn. Sem betur fer voru þær ekki byrjaðar svo hann fór inn og sótti hluti sína. En þegar að hann var að fara út komu nokkrar nunnur allsnaktar inn í klefan. Hann stóð grafkyrr með sjampóið í annari hendinni og handklæðið í hinni. Nunnurnar litu á hann og furðuðu sig yfir því hvað þetta væri.
Ein nunnan gekk að honum og virti hann fyrir sér. “Hmm…Þetta virðist vera einhverskonar stytta með stöng á milli lappanna…” sagði hún við hinar.
“Prufaðu að taka í hana, hún gæti verið svona til að opna eitthvað.” sagði önnur nunna.
Hún tók þá í prikið og munknum brá svo við það að hann missti handklæðið.
“Heyrðu, þetta er svona sjálfsali án þess að það þurfi að setja peninga í það!” sagði nunnan hæst ánægð og fór að sturta sig.
Þá gekk önnur nunna að honum og tók í prikið og honum brá þá lika svo mikið að hann missti sjampóið. “Þetta þræl virkar!”
“Ég ætla líka að prufa.” sagði enn önnur nunna og gekk að honum og tók í prikið. En ekkert gerðist. Svo hún reyndi aftur og hamaðist þá á þessu þar til að það sprautaðust eitthvað úr prikinu.
“Hei. Body Lotion”