ég var að brávsa um tilveruna og rakst þar á smá sýnishorn úr keppninni fyndnasti maður íslands. ég var búin að horfa í gegnum svona 5mínútur af myndbrotinu þegar maðurin byrjar á frekar kunnuglegu atriði. þá er þetta atriði með snillingnum og sprelligosanum Rowan Atkinson sem er búið að stela þarna í heilu lagi óbreyttu úr stand-up showi sem er að finna m.a. á myndbandaleigum, nema bara búið að færa yfir á íslensku. er þetta ekki bara lame eða?! ég veit svosem ekkert hvernig þessi keppni fer fram en er ekki málið að vera með stand-up en ekki bara einhver atriði klippt út úr bíómyndum eða show-i frá öðrum. er íslensk fyndni virkilega á svona lágu plani? skoðið klippuna <a href="http://www.tilveran.is/id/1000979">hjerna!</a
“Humility is not thinking less of yourself,