*Leiðbeiningar aftan á þekktri “meik” tegund: “Do not use on Children under 6 months old.”. - Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7 mánaða.

*Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: “Do not use while sleeping”. - Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér.

*Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: “Warning keep out of children.” - Ókíííí …….

*Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: “For indoor or outdoor use only.” - En ekki hvar … ???

*Framan á kassa af “Töfradóti” fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: “Notice, little boy not included”. - Ohhhhhh ……. ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin.

*Lítill miði var festur á “Superman” búning. Á honum stóð: “WARNING: THIS CAPE WILL NOT MAKE YOU FLY”. - Núúúú … þá kaupi ég hann ekki.

“Waterproof” maskarar … á þeim stendur: “Washes off easily with water”. - Hmmm …. skiliggi málið.

*Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni: “If you can not read English, do not use this product until someone explains this label to you.” - Ehhhh …..

(tekið af fm957.is)