Málefni: Veðurfar á Íslandi

+15°C / 59°F
Þetta er eins heitt og það gerist á Íslandi, svo við byrjum hér. Fólk á Spáni klæðist vetrarkápum og vettlingum. Íslendingarnir eru úti í sólinni, að reyna að fá brúnku.

+10°C / 50°F
Frakkarnir eru að reyna að kveikja á miðstöðinni. Íslendingar sá plöntum í garðana sína.

+5°C / 41°F
Það kviknar ekki á Ítölskum bílum. Íslendingar eru akandi um á Söbunum sínum.

0°C / 32°F
Hreint vatn frýs. Vatnið í Hvítá þykknar örlítið.

-5°C / 23°F
Fólk í Kaliforníu frís næstum til dauða. Íslendingar halda síðustu grillveisluna fyrir veturinn.

-10°C / 14°F
Bretar byrja að hita húsin sín. Íslendingarnir fara í peysur með löngum ermum.

-20°C / -4°F
Fólk flýr frá Mallorca. Miðsumarhátíðir eru hættar hjá Íslendingum. Haustið er komið.

-30°C / -22°F
Grikkir deyja úr kulda og hverfa af yfirborði jarðar. Íslendingar hefja að þurka þvottinn sinn innandyra.

-40°C / -40°F
París frís úr kulda. Langar raðir fyrir framan pylsuvagna hjá Íslendingum.

-50°C / -58°F
Ísbirnir flýja Norðurpólinn. Herinn á Íslandi hefur vetraræfingar sínar og bíður vetrarinns.

-60°C / -76°F
Mývatn frís. Íslendingar leigja myndir og hanga innan dyra.

-70°C / -94°F
Jólasveinninn flytur suður. Íslendingar verða furðu lostnir vegna þess að þeir geta ekki geymt Brennivínið sitt utandyra. Vetraræfingar hjá hernum ganga vel.

-183°C / -297.4°F
Örverur í mat deyja út. Íslenskar kýr kvarta undan köldum höndum bænda.

-273°C / -459.4°F
ÖLL atómhreyfing stöðvast. Settningin “það er kalt úti núna” hljómar hjá Íslendingum.

-300°C / -508°F
Helvíti frosnar, Ísland vinnur Eourovision.