Apótekari og bókasafnsvörður ætluðu að fá sé hádegismat saman einn daginn. Bókasafnsvörðurinn kemur inní apótekið og apótekarinn biður hann um að passa apótekið fyrir sig meðan hann skryppi á klósettið. Þegar Apótekarinn kemur aftur spyr´hann hann bókasafnsvörðinn hvort einhver hefði komið. Bókasafnsvörðurinn svaraði að það hefði komið inn maður með hósta og apótekarinn spyr “og hvað gafstu honum” bókasafnsvörðurinn svarar “ég gaf honum þetta í efstu hillunni” “hva.. ertu bilaður þetta er laxerolía” segir apótekarinn “já” svarar bókasafnsvörðurinn “sérðu ekki maðurinn stendur út við staurinn þarna og þorir ekki að hósta”