1. Þú mátt aldrei nokkurntiman leigja myndina “Chocolat”

2. Undir engum kringumstæðum mega 2 menn vera undir 1 regnhlíf

3. Hver sá maður sem kemur með myndavél í steggjaparty má þarmeð vera löglega étin af hinum gestunum.

4. Þegar þú ert spurður af konu, kærustu, mömmu, pabba, presti, sálfræðin, tannlækni, endurskoðanda eða hundi vinar þíns hvar hann sé verður þú að neita öllu… jafnvel neita að hann hafi nokkurntíman verið til

5. Þú mátt ykja einhverja sögu fyrir aðra karlmenn um 50%, ef þú ferð yfir það þá má einhver karlmaður öskra: “KJAFTÆÐI!” (undantekning: þegar þú ert að reyna að huzzla stelpu máttu ykja um 400%)

6. Ef þú hefur þekkt einhvern mann í meira en sólarhring, þá er þér bannað að vera með systir hans!

7. Hámarkstími sem þú mátt í eyða í að bíða eftir öðrum karlmann er 5mínútur. Ef það er kvenmaður verður þú að bíða í 10mín fyrir hvert stig sem hún fær á skalanum 1 til 10.

8. Að kvarta yfir tegund gefins bjór frá félaganum er harðbannað! …þó má setja útá hitastigið á honum að vild.

9. Engum karlmanni er skilt að kaupa afmælisgjöf handa öðrum karlmanni. Bara það að muna eftir afmæli annars karlmans er frjálst en samt hommalegt.

10. Áður en þú byrjar með fyrrverandi kærustu félaga þíns er þér skylt að biðja hann um leyfi… og honum er skylt að leyfa þér það.

11. Kvenfólk sem segist “elska að horfa á íþróttir” skal koma fram við sem njósnara þangað til hún synir framá einhverja kunnáttu í viðkomandi íþrótt.

12. Ef að annar karlmaður er með opinn rennilás…. þá er það hans vandamál.

13. Ef félagi þinn hjálpar þér við eitthvað þá er alþjóðlegur siður að borga honum með bjór.

14. Karlmanni má aldrei líka vel við ketti eða kött kærustunar hans.

15. Ef karlmaður gengur að öðrum karlmanni sem er að fylgjast með íþróttaleik verður hann að spyrja hann hver staðan er… en má með engu móti spyrja hverjir séu að spila

16. Ef kærastan þín lætur í ljós að hún vilji koma vinkonu sinni saman við vin þinn mátt þú aðeins gefa henni leyfi eftir að þú ert búinn að vara félaga þinn við svo hann geti fundið upp einhverjar afsakanir.

18. Þú mátt aðeins drekka áfenga “kerlingardrykki” þegar þú ert í útlöndum á sólarströnd… og þjónustustúlkan er ber að ofan….. og drykkurinn er ókeypis

19. Nema að þú sért í fangelsi… máttu aldrei slást við einhvern nakinn

20. Ef karlmaður er með einhverja fallega konu uppá arminn, verður hann að halda sér nógu edrú til að slást.

21. Ef að einhver félagi er í ósanngjörnum slagsmálum eða er of drukkinn til að slást verður þú að stökkva með í slagsmálin. (Undantekning: Ef félaginn hefur fengið til að hugsa “hann á skilið á láta lemja eitthvað vit í hausinn á sér” þá mátt þú standa, horfa og njóta

22. Aldrei að hika við að taka síðasta bjórinn eða síðustu pizza sneiðina.. en aldrei bæði, það er nú bara ókurteisi.

23. Ef þú hrósar öðrum karlmanni fyrir “six-packinn” þá er einsgott að þú ert að meina bjórinn…

24. Aldrei að taka þátt í að tala niður til annars karlmanns með kærustunni (Undantekning: það er í lagi ef hún hótar kynlífsstraffi)

25. Aldrei að tala við annan karlmann á klósettinu nema að þið séuð báðir að míga eða að bíða. Í öllum öðrum tilvikum er nóg að kinka bara kolli.

26. Ef karlmaðurinn sem þú ert með í bíl er að syngja með laginu í útvarpinu, þá mátt þú alls ekki taka undir líka… nema að þú sért hommi…

[tek fram að þetta á ekki einungis að vera móðgun á karlmenn, ég hef ekkert á móti þeim]

kv. Gullos