Gamall Frakki gerir sér grein fyrir því dag einn að dagar hans fara að verða taldir og það sé kominn tími til að hann játi syndir sínar fyrir presti.
Hann fer til prests og byrjar að játa, “faðir, á meðan að seinni heimstyrjöldin stóð yfir leifði ég gyðinga stelpu að fela sig uppi á háalofti fyrir Þjóðverjunum”.
“Sonur sæll, þetta er ekkert sem að þú þarft að játa fyrir mér, óttastu eigi guð verður mjög ánægður með þig.” Svara presturinn.
Maðurinn segir þá “Sjáðu til faðir, það er aðeins meira, ég sagði við hana að í skiptum fyrir felustaðinn yrði hún að borga með kynlífi.”
“Láttu það ekki angra þig, ef að Þjóðverjarnir hefðu komist að því að þú værir að fela hana hefðu þeir drepið þig líka, guð sér að undir þessum kringumstæðum var þetta lítið gjald fyrir stúlkuna að borga.”
“Þakka þér fyrir faðir, mér líður mun betur nú þegar að ég hef sagt einhverjum frá þessu, það er samt eitt enn.”
“Já sonur sæll, hvað er það?”
“Heldurðu að ég ætti ekki að segja henni að stríðið sé búið?”
__________________________