Kennarinn spyr krakkana hvort einhver vill fara heim eftir skóla og
læra málfræði svenni litli réttir upp hend og segir: ég skal, ok segir kennarinn.þegar svenni er búinn í skólanum spyr hann pabba sinn:pabbi viltu kenna mér málfræði þegiðu krakki sérðu ekki að ég er að lesa blaðið þá fer hann til mömmu sinnar og spyr þess sama hún segir bara:ekki núna kanski seinna þá spyr hann bróðir sinn en hann segir bara það stendur drulludeli í dyrunum og þá fer hann til litlu systur sína sem er í níum náttfötum og segir bara:Súperman.síðan í skólanum spyr kennarinn svenna hvort hann hafi lært málfræði þá segir svenni þegiðu krakki sérðu ekki að ég er að lesa blaðið, viltu að ég sendi þig til skólastjórans segir kennarinn ekki núna kanski seinna þá stendur skólastjórinn í dyrunum og svenni segir: það stendur drulludeli í dyrunum þá segir skólastjórinn: hver þykist þú vera.Súperman.