Það var einu sinni maður sem hét Jón hann ákvað einn daginn að fara til spákonu,
þegar hann var kominn inn og kona byrjuð að spá í spilin þá allt í einu kom skelfingar svipur á hana og hún öskraði á mannin “drullaðu þér út og komdu aldrei aftur” Jón skildi ekkert í þessu og bað hana að segja sér hvað hún sá kona sagðist ekki geta sagt það en hún skrifaði það á miða og sagði að hann mætti kíkja á miðan fyrr en hann væri allveg að deyja,

Jóni fannst þetta skrítið og fór í vinnuna og hirri yfirmanninn sinn og byrjaði að tala við hann yfirmanninum fannst jón eitthvað svo niðurbrotinn hann spurði hann hvað væri að hann sagðist hafa farið til spákonu og fengið miða sem hann mætti alls ekki kíkja á fyrr en hann væri allveg að deyja yfirmaðueinn sagðist nú meiga kíkja á miðan þeir væru kunnigjar og bestu vinir, Jóni fannst það allt í lagi síðan las yfirmaðurinn miðan, þá allt í einu brjálaðist yfirmaðurinn og rak jón og sagði honum aldrei að koma þangað aftur,

Jón fór niðurbrotinn heim til konunnar sinnar og hún spurði hann hvað væri að Hann sagði henni frá spákonunni og miðanum hún vorkendi Jóni en vildi sammt fá að lesa ´æa miðan, og þegar hún var búinn að lesa miðan öskraði hún á hann og sagði honum að fara út hún myndi senda honum skilnaðar pappírana,

hann fór enn niðurbrotnari á barinn og fékk sér einn öllara þá tók barþjónninn eftir því hvað jón var niðurbrotinn hann spurði hann hvað væri að Jón sagði honum frá miðanum og spákonunni og barþjónninn vildi fá að lesa á miðann Jón sammþykti það þar sem þeir voru góðirr vinir, en þegar barþjóninn var búinn að lesa á miðann þá öskraði hann á jón og sagði honum að fara úr landi og koma aldrei aftur á barinn sinn.

Mörgum mánuðum seinna fór Jón á sjóinn hann setti miðann neðst í töskuna sína en eftir 2 mánaða veru á sjónum þá þyrfit hann að fara að gramsa í töskunni og sá miðann hann varð strax mjög leiður því miðinn minnti hann á alla leiðindarhlutina sem höfðu gerst, þá tók skipstjórinn eftir honum og spurði hann hvað væri að hann sagði honum frá miðanum og spákonunni, skipstjórinn vildi endilega fá að lesa miðann jón vildi það ekki hann vildi ekki spilla vináttu þeirra,en það endaði nú með því að skipstjórinn las miðann og þá öskraði hann á hann og sagði honum að drulla sér af skipinu sí nu hann lét jón í lítinn gúmmíbát með vistum og síðan sildi hann í burtu,

eftir nokkrar vikur á sjónum og allar vistirnar búnar þá hugsaði Jón með sér ég er nú hvort sem er að deyja þannig að ég les bara miðann

Jón tók miðan upp úr vasanum og þegar hann ætlaði að byrja að lesa hann þá kom vindhviða og feikti miðanum í burtu.
I am the Herbenator