Miðaldra maður sem var á ferðalagi í lest, ákvað að setjast hliðina hjá fallegri, ungri nunnu.

Hún sat og las biblíuna sína og eftir því sem tíminn leið, leiddist manninum. Hann vonaðist til að geta byrjaði samtal við
nunnuna, en hann vissi ekki hvar átti að byrja. Hann ákveður því
að setja hönd á læri nunnunnar og fyrir vikið roðnaði hún.

Með smá reiðilegum tón spurði nunnan, “Kæri herra, trúir þú á guð?”

Hann sagðist trúa á guð.

“Hefur þú lesið biblíuna? Þú veist að það er rangt að setja hönd þína á læri mitt. Kannski ættir þú að fara heim og lesa línu 23 á blaðsíðu 157.”

Svo að maðurinn sat einn og þögull það sem eftir var af ferðinni.

Næsta dag var maðurinn staddur á hótelherbergi. Með honum var biblía og ákvað hann að fletta upp á blaðsíðu 157. Í línu 23 stóð: “Himnaríki er aðeins hærra.”