Við erum enn að bæta og laga. Núna nýverið var að bætast við sá möguleiki að fá skilaboðin þín í SMS.

Þú ferð í egóið og í stillingar kubbnum undir ‘Ýmislegt’ velurðu þennan möguleika.

Njótið vel.

p.s.
Athugið að skilaboðin sem koma í SMS er ekki endilega öll skilaboðin þar sem SMS leyfir ekki fleir en 160 stafi og bil.