Topp 30 hefur fengið nýtt útlit og talan hækkuð upp í 40 vinsælustu áhugamálin. Það sem hefur breyst er það að gefið er til kynna hvort áhugamál hafi fallið um sæti eða hoppað upp um sæti. Litaður bakgrunnur og iconar :) Þetta er gert í von um það að notendur fái betri yfirsýn yfir það hve vinsæl áhugamálin eru, ekki bara í samanburði við önnur áhugamál heldur líka sjálf sig, mánuði fyrr.

Við verðum miklu duglegri við það að uppfæra líka.