Sæl veriði. Topp 30 listinn er kominn inn aftur eftir töluvert hlé. Stjórnendur eru loksins farnir að fá tölur aftur yfir vinsælustu áhugamálin svo ég gaf mér smá stund í að búa til nýjan lista.

Framvegis verður hann endurnýjaður mánaðarlega.


-Stjórnendur-